Stofnun náttúruverndarsamtaka

Fundurinn verður haldinn á Hótel Vesturlandi í Borgarnesi miðvikudaginn 7. maí n.k. kl. 17:00.
Allt áhugafólk um málefnið er hvatt til að mæta og gerast stofnaðilar.
Undirbúningsnefnd
Dagsetning:
Byrjar: 07.05.2025, 17:00
Endar: 07.05.2025, 18:30
Staðsetning:
Hótel Vesturland
Verð:
0.00