Uppskeruhátíð Sumarlesturs

Öll börn og fjölskyldur þeirra eru velkomin á uppskeruhátíð sumarlestursins í Safnahúsi Borgarfjarðar, laugardaginn 30. ágúst kl. 13:00.
Vinningar verða dregnir úr lestrarsprettinum og drekinn Paff og prinsessan Sónatína mæta með tónlistarævintýri.
Léttar veitingar og glaðningur fyrir hressa krakka.
Sjáumst vonandi sem flest!
Dagsetning:
Byrjar: 30.08.2025, 13:00
Endar: 30.08.2025, 15:00
Staðsetning:
Safnahús Borgarfjarðar